„Skynfæri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fiu-vro:Miil
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Giác quan
Lína 41: Lína 41:
[[sv:Sinne]]
[[sv:Sinne]]
[[tr:Duyu]]
[[tr:Duyu]]
[[vi:Giác quan]]
[[wa:Cénk sinses]]
[[wa:Cénk sinses]]
[[yi:שפיראכץ]]
[[yi:שפיראכץ]]

Útgáfa síðunnar 24. september 2009 kl. 18:30

Tákn skilningarvitanna fimm í allegóríu Gérard de Lairesse frá 1668.

Skynfæri halda tengslum við ytra umhverfi og innra ástand.

Ytri skynjarar, exteroceptores, skynja breytingar í umhverfinu en innri skynjarar, interoceptores, skynja innvortis breytingar.

Til skynfæra manna teljast meðal annars augu, eyru, bragðlaukar, lyktarnemar og snertinemar. Önnur dýr eins og fiskar, skordýr og fuglar búa yfir skynfærum á borð við fálmara, lýrunema, veiðihár og jafnvel hljóðsjá (sem er að finna hjá sjávarspendýrum í ætt við höfrunga og hvali og t.d. leðurblökum).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.