Munur á milli breytinga „Smáþjóðaleikarnir“

Jump to navigation Jump to search
m
robot Bæti við: lt:Europos mažųjų valstybių žaidynės; kosmetiske ændringer
m (robot Bæti við: lt:Europos mažųjų valstybių žaidynės; kosmetiske ændringer)
'''Smáþjóðaleikarnir''' eru alþjóðlegt [[íþróttamót]] þar sem þátttökulönd eru átta minnstu ríki [[Evrópa|Evrópu]]. [[Ólympíunefnd]]ir ríkjanna skipuleggja leikana í gegnum [[Frjálsíþróttasamband evrópskra smáþjóða]]. Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti. Þeir fyrstu voru settir í [[San Marínó]] 1985.
 
== Þátttökulönd ==
Þátttaka miðast við ríki með minna en milljón íbúa. Núverandi þátttökulönd eru [[Andorra]], [[Ísland]], [[Kýpur]], [[Liechtenstein]], [[Lúxemborg]], [[Malta]], [[Mónakó]] og [[San Marínó]]. [[Færeyjar]] eru nú að sækjast eftir viðurkenningu frá [[Alþjóða Ólympíunefndin|Alþjóða Ólympíunefndinni]]ni til að mega taka þátt í Smáþjóðaleikunum.
 
== Gestgjafar ==
*[[1985]] - [[San Marínó]]
*[[1987]] - [[Monte Carlo]], [[Mónakó]]
*''[[2015]]'' - Ísland
 
== Keppnisgreinar ==
Á leikunum 2007 var keppt í karla- og kvennaflokki í tólf greinum:
* [[Blak]]
[[ja:欧州小国競技大会]]
[[lb:Spiller vun de klenge Länner]]
[[lt:Europos mažųjų valstybių žaidynės]]
[[mt:Logħob tal-Pajjiżi ż-Żgħar tal-Ewropa]]
[[pl:Igrzyska małych państw Europy]]
58.121

breyting

Leiðsagnarval