„Amen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uk:Амінь
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: he:אמן (הסכמה)
Lína 18: Lína 18:
[[fr:Amen (parole)]]
[[fr:Amen (parole)]]
[[gd:Amen]]
[[gd:Amen]]
[[he:אמן (דת)]]
[[he:אמן (הסכמה)]]
[[hr:Amen]]
[[hr:Amen]]
[[hu:Ámen]]
[[hu:Ámen]]

Útgáfa síðunnar 22. september 2009 kl. 00:48

Orðið amen (hebreska אמן Amen, arabíska آمين ’Āmīn) er staðfestingarorð í Biblíunni og í Kóraninum og er ættað úr semískum málum. Það þýðir „verði svo“, en er gjarnan notað í merkingunni „sannlega“ eða „satt“. Amen er lokaorðið í bænum og lofgjörðum í kristni og íslam. Amen er einnig nafn á egypska guðinum Ammon.