„Englar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Svæðið í Þýskalandi hvaðan komu Englar. '''Englar''' eiga við fólk sem talaði germönsk tungumál og dró nafn sitt af svæðinu [[Ange...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. september 2009 kl. 18:25

Svæðið í Þýskalandi hvaðan komu Englar.

Englar eiga við fólk sem talaði germönsk tungumál og dró nafn sitt af svæðinu Angeln í Slésvík-Holtsetaland í Þýskalandi. Englar voru helsti hópur fólks sem nam land í Bretlandi efir Rómaverjum. Þeir stofnuðu nokkur konungsríki í engilsaxneska Englandi og nafn sitt er uppruni orðsins „England“.

Orðið Engli hefur verið til í nokkrum formum og staðsetningum, það elsta er latneskt formið Anglii sem var talað um í ritinu Germanía af Tacítus. Uppruni upprunalegs nafnorðsins úr því lýsingarorðið varð til er óþekktur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.