„Heimsvaldastefna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sah:Империализм; kosmetiske endringer
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mwl:Amperialismo
Lína 47: Lína 47:
[[mk:Империјализам]]
[[mk:Империјализам]]
[[ms:Imperialisme]]
[[ms:Imperialisme]]
[[mwl:Amperialismo]]
[[nl:Imperialisme]]
[[nl:Imperialisme]]
[[nn:Imperialisme]]
[[nn:Imperialisme]]

Útgáfa síðunnar 19. september 2009 kl. 23:31

Cecil Rhodes sem risinn á Ródos gnæfir yfir Afríku.

Heimsvaldastefna er stjórnmálastefna stórveldis, sem miðar að því að gera það að heimsveldi. Utanríkisstefnan byggist á útþenslustefnu, þ.a. stórveldið reynir að hafa aukin áhrif á önnur ríki (eða að reynir að afla sér nýlendna). Lykilatriði getur verið að ná yfirráðum yfir náttúruauðlindum landsins eða ná ítökum í stjórnmálalífi þess.

Kenningin um heimsvaldastefnu var þróuð í kjölfarið á nýlendutímabilinu sem hófst á 19. öld og lauk, samkvæmt algengri söguskoðun, um miðja 20. öldina [heimild vantar].

Tengt efni

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.