„Skólaspeki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Eskolastika; kosmetiske ændringer
Lína 1: Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
{{Heimspekisaga}}
'''Skólaspeki''' (úr [[Latína|latínu]] ''scholasticus'', sem þýðir „það sem tilheyrir skóla“) var hefð í [[miðaldaheimspeki]] sem skaut rótum í [[Háskóli|háskólum]] [[Miðaldir|miðalda]] um [[1100]]–[[1500]]. Skólaspekin reyndi upphaflega að sætta [[fornaldarheimspeki|heimspeki fornaldar]] og [[Kristni|kristna]] [[guðfræði]]. Hún var öðrum þræði aðferðafræði sem byggði á [[rökfræði]]ritum [[Aristóteles]]ar, sem [[Boethius]] hafði þýtt yfir á latínu. Aðferðum skólaspekinnar var oftast beitt til þess að finna svar við spurningum eða komast hjá [[mótsögn]]um, bæði í [[guðfræði]] og [[heimspeki]].
'''Skólaspeki''' (úr [[Latína|latínu]] ''scholasticus'', sem þýðir „það sem tilheyrir skóla“) var hefð í [[miðaldaheimspeki]] sem skaut rótum í [[Háskóli|háskólum]] [[Miðaldir|miðalda]] um [[1100]][[1500]]. Skólaspekin reyndi upphaflega að sætta [[fornaldarheimspeki|heimspeki fornaldar]] og [[Kristni|kristna]] [[guðfræði]]. Hún var öðrum þræði aðferðafræði sem byggði á [[rökfræði]]ritum [[Aristóteles]]ar, sem [[Boethius]] hafði þýtt yfir á latínu. Aðferðum skólaspekinnar var oftast beitt til þess að finna svar við spurningum eða komast hjá [[mótsögn]]um, bæði í [[guðfræði]] og [[heimspeki]].


==Mikilvægir skólaspekingar==
== Mikilvægir skólaspekingar ==
*Snemmskólaspeki ([[1000]]–[[1250]]):
*Snemmskólaspeki ([[1000]][[1250]]):
**[[Anselm]]
**[[Anselm]]
**[[Pierre Abélard]]
**[[Pierre Abélard]]
Lína 9: Lína 9:
**[[Peter Lombard]]
**[[Peter Lombard]]
**[[Gilbert de la Porrée]]
**[[Gilbert de la Porrée]]
*Skólaspeki hámiðalda ([[1250]]–[[1350]]):
*Skólaspeki hámiðalda ([[1250]][[1350]]):
**[[Robert Grosseteste]]
**[[Robert Grosseteste]]
**[[Roger Bacon]]
**[[Roger Bacon]]
Lína 21: Lína 21:
**[[Nicolas Oresme]]
**[[Nicolas Oresme]]
**[[Marsilius frá Padúa]]
**[[Marsilius frá Padúa]]
*Síðskólaspeki ([[1350]]–[[1650]]):
*Síðskólaspeki ([[1350]][[1650]]):
**[[Gregoríus frá Rimini]]
**[[Gregoríus frá Rimini]]
**[[Francisco de Vitoria]]
**[[Francisco de Vitoria]]
Lína 44: Lína 44:
[[es:Escolástica]]
[[es:Escolástica]]
[[et:Skolastika]]
[[et:Skolastika]]
[[eu:Eskolastika]]
[[fa:اخلاق گرایی اقتصادی]]
[[fa:اخلاق گرایی اقتصادی]]
[[fi:Skolastiikka]]
[[fi:Skolastiikka]]

Útgáfa síðunnar 17. september 2009 kl. 00:20

[edit]
Saga vestrænnar heimspeki
Fornaldarheimspeki
Forverar Sókratesar
Klassísk heimspeki
Hellenísk heimspeki
Rómversk heimspeki
Heimspeki síðfornaldar
Miðaldaheimspeki
Skólaspeki
Heimspeki endurreisnartímans
Heimspeki 15. aldar
Heimspeki 16. aldar
Nýaldarheimspeki
Heimspeki 17. aldar
Heimspeki 18. aldar
Heimspeki 19. aldar
Heimspeki 20. aldar
Rökgreiningarheimspeki
Meginlandsheimspeki
Heimspeki samtímans

Skólaspeki (úr latínu scholasticus, sem þýðir „það sem tilheyrir skóla“) var hefð í miðaldaheimspeki sem skaut rótum í háskólum miðalda um 1100–1500. Skólaspekin reyndi upphaflega að sætta heimspeki fornaldar og kristna guðfræði. Hún var öðrum þræði aðferðafræði sem byggði á rökfræðiritum Aristótelesar, sem Boethius hafði þýtt yfir á latínu. Aðferðum skólaspekinnar var oftast beitt til þess að finna svar við spurningum eða komast hjá mótsögnum, bæði í guðfræði og heimspeki.

Mikilvægir skólaspekingar

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.