Munur á milli breytinga „Rúm (húsgagn)“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
== Saga ==
Upprunalega voru rúm bara hrúgur úr [[strá]]i á gólfi. Þá kom mikilvæg breyting: að lyfta rúm af gólfinu til að forðast trekki, óhreinindi og plágur. [[Egyptaland hið forna|Egyptar]] notuðu há rúmstæði sem þeir fengu aðgang að með stigum. Þessi rúm voru með púða, kodda og [[tjald|tjöld]] til friðhelgi. Yfirstéttin áttu rúm úr viðinviði gylltum með gulli. Oft var það líka sívöl höfuðstoð úr [[steinn|steini]], [[viður|timbri]] eða [[málmur|málmi]].
 
Rúm voru talin um í ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðunni]]'', þetta er líklega sú elsta frásögn af rúmi. [[Ódysseifur]] skrifaði líka um að smíða brúðkaupsrúm handa honum og konu sinni [[Penelópa|Penelópu]], úr gríðarstórum [[olíuviður|olíuviði]] sem stóð á staðinum fyrir þau giftust þar. [[Hómer]] skrifaði líka um tréverk rúmanna með ígreypingar úr [[gull]]i, [[silfur|silfri]] og [[fílabein]]i. Forngríska rúmið var með ramma úr timbri, höfuðgafli og voru lögð skinn á. Síðar var rúmstæðið [[spónn|spónlagt]] með dýrum viðum—stundum var það úr fílabeini og spónlagt með [[skjaldbökuskel]] og var með fætum úr silfri—oft var það úr [[brons]]i.
18.084

breytingar

Leiðsagnarval