„Efnasamband“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
JAnDbot (spjall | framlög)
Lína 43: Lína 43:
[[hu:Vegyület]]
[[hu:Vegyület]]
[[id:Senyawa kimia]]
[[id:Senyawa kimia]]
[[io:Kemiala kompozito]]
[[io:Kemiala kompozajo]]
[[it:Composto chimico]]
[[it:Composto chimico]]
[[ja:化合物]]
[[ja:化合物]]
[[jbo:xukmi veljmina]]
[[jbo:xukmi veljmina]]
[[ko:화합물]]
[[ko:화합물]]
[[la:Compositum chemicum]]
[[mk:Хемиско соединение]]
[[mk:Хемиско соединение]]
[[ml:സം‌യുക്തം]]
[[ml:സം‌യുക്തം]]
Lína 76: Lína 77:
[[ur:کیمیائی مرکب]]
[[ur:کیمیائی مرکب]]
[[vi:Hợp chất]]
[[vi:Hợp chất]]
[[war:Kumpuwesto kimikal]]
[[zh:化合物]]
[[zh:化合物]]
[[zh-min-nan:Hòa-ha̍p-bu̍t]]
[[zh-min-nan:Hòa-ha̍p-bu̍t]]

Útgáfa síðunnar 15. september 2009 kl. 11:12

Vatn

Efnasamband er myndað af tveimur eða fleiri frumefnum þar sem að fast hlutfall ákveður samsetningu. Sem dæmi er tvívetnismónoxíð (betur þekkt sem vatn, H2O) efnasamband sem samanstendur af tveimur vetnisfrumeindum fyrir hverja súrefnisfrumeind.

Almennt séð, þarf þetta fasta hlutfall að vera til sökum efnislegra eiginleika, frekar en handahófskennt val af mannavöldum. Þess vegna eru efni eins og látún, ofurleiðarinn YBKS, hálfleiðarinn ál-gallín-arsen, eða súkkulaði talin sem efna- eða málmblöndur frekar en efnasambönd.

Skýrt einkenni efnasambands er að það hefur efnaformúlu. Formúlur lýsa hlutfalli frumeinda í efni, ásamt fjölda frumeinda af hverju frumefni fyrir sig í efninu (af þessum ástæðum er formúlan fyrir etýlen C2H4, en ekki CH2). Formúlan segir ekki til um hvort að efnis sé sett saman úr sameindum; til dæmis, natrínklóríð (matarsalt, NaCl) er jónískt efnasamaband.

Efnasambönd geta verið í margvíslegu efnisástandi. Flest efnasambönd eru í föstu formi. Sameindaefnasambönd eru einnig til í vökva- eða gasformi. Öll efnasambönd brotna niður í smærri efnasambönd eða einstakar frumeindir af þau eru hituð upp að ákveðnu hitastigi (kallað sundurleysishitastig). Öllum efnasamböndum sem að lýst hefur verið, bera með sér einstakt talnaheiti sem kallast CAS númer.

Tegundir efnasambanda