„Jökulvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jökulvatn''' er leysingavatn úr jökli. Oftast er grugg og ýmis uppleyst efni í jökulvatni. Fínasta gruggið sest ekki á botninn þó að vatnið standi lengi, eins...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jökulvatn''' er leysingavatn úr [[jökull|jökli]]. Oftast er grugg og ýmis uppleyst efni í jökulvatni. Fínasta gruggið sest ekki á botninn þó að vatnið standi lengi, eins og sjá má í [[Lagarfljót]]i.
'''Jökulvatn''' er leysingavatn úr [[jökull|jökli]]. Oftast er grugg og ýmis uppleyst efni í jökulvatni. Fínasta gruggið sest ekki á botninn þó að vatnið standi lengi, eins og sjá má í [[Lagarfljót]]i. Þegar jökulvatn kemur í sjó falla agnirnar þó smám saman til botns.


Í straumhörðum [[jökulá]]m getur verið mikill [[aurburður]] ([[svifaur]]) og [[botnskrið]].
Í straumhörðum [[jökulá]]m getur verið mikill [[aurburður]], sem skiptist í [[svifaur]] og [[botnskrið]].


Orðið ''jökulvatn'' getur einnig haft merkinguna ''[[jökulá]]'', er sjaldan notað í þeirri merkingu.
Orðið ''jökulvatn'' getur einnig haft merkinguna ''[[jökulá]]'', er sjaldan notað í þeirri merkingu.

Útgáfa síðunnar 11. september 2009 kl. 13:18

Jökulvatn er leysingavatn úr jökli. Oftast er grugg og ýmis uppleyst efni í jökulvatni. Fínasta gruggið sest ekki á botninn þó að vatnið standi lengi, eins og sjá má í Lagarfljóti. Þegar jökulvatn kemur í sjó falla agnirnar þó smám saman til botns.

Í straumhörðum jökulám getur verið mikill aurburður, sem skiptist í svifaur og botnskrið.

Orðið jökulvatn getur einnig haft merkinguna jökulá, er sjaldan notað í þeirri merkingu.