„Úthverfi“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
19 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Suburbia by David Shankbone.jpg|thumb|200px|[[Blindgata|Blindgötur]] finnast oft í úthverfum.]]
 
'''Úthverfi''' eða '''útborg''' er svæði sem liggur útan við [[borg]] þar sem eru mörg [[hús]] og víðáttur. Þau eru yfirleitt léttbyggð og þar eiga heima margir [[vinnuferðalangur| vinnuferðalangar]] sem vinna í [[miðborg]]. Úthverfi getur verið gamall [[bær]] eða [[þorp]] sem hefur verið byggður upp við útþenslu stærri borgarinnar. Byggingar eins og [[skóli|skólar]], [[stórmarkaður|stórmarkaðir]] og litlar [[verslun|verslanir]] finnast í úthverfum, en yfirleitt finnast ekki stór [[fyrirtæki]] eða [[iðnaður|stóriðja]].
 
Úthverfi voru byggð um allan heim á [[20. öldin]]ni vegna betri og ódýrari flutningatækja. Oft er mat lagt á þau fyrir að vera ófrjó og leiðinleg.
18.177

breytingar

Leiðsagnarval