„Pýroxen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
+fl
Lína 12: Lína 12:
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2


[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Jarðfræði]][[Flokkur:Steindir]][[Flokkur:Bergfræði]]
{{stubbur|jarðfræði}}
{{stubbur|jarðfræði}}

Útgáfa síðunnar 3. september 2009 kl. 08:44

Pýroxen er steind, sem líkist ólivíni með blandröð steinda með mismunandi efnasamsetningu.

Ágít er algengasta tegundin á Íslandi. Það er svart eða dökkgrænnt á lit og með strendingslaga kristalla.

Pýroxen er aðalfrumsteindin í basalti og gabbrói. Það finnst sem dílar í nokkrum gerðum basalts og í ankaramíti.

Kristalgerð: Mónóklín

Harka pýroxens 5½-6. Eðlisþyngd þess er 3,4. Kleyfni er góð

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.