Munur á milli breytinga „Staðarþágufall“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Tilvísun á Þágufall)
'''Staðarþágufall''' ([[fræðiheiti]]: ''ablativus loci'') er [[þágufall]] sem er „jafngamalt málinu“ eins og [[Baldur Jónsson]] [[prófessor]] skrifaði einu sinni, og er helst notað til að upplýsa um staðsetningu án þess að nota [[forsetning]]u. Núorðið er staðarþágufallið að mestu notað í dagsetningum bréfa og í heimilisföngum. Þegar skrifað er á [[bréfhaus]]: Langholtsvegi, 28. janúar 2010 til að gefa til kynna hvar bréfið er skrifað, eða utan á [[Umslag|umslög]]:
#TILVÍSUN [[Þágufall]]
 
:Jón Jónsson,
:Langholtsvegi 106
:104 Reykjavík
 
en ekki Langholtsvegur er það staðarþágufall. Það mun einnig flokkast undir staðarþágufall, þegar talað er um það að ''leita einhvers dyrum og dyngjum'' í merkingunni að leita alstaðar.
 
Í nokkra mánuði árið [[2000]] var staðarþágufall notað í veðurlýsingum á [[Ísland]]i. Dæmi:
 
:Þingvöllum, logn, léttskýjað, 15 stiga hiti.
 
En ekki: Þingvellir, logn... eins og tíðkast núna. [[Gísli Jónsson (íslenskufræðingur)|Gísli Jónsson]], íslenskufræðingur, taldi staðarþágufallið bæri með sér meiri ræktarsemi við þjóðararfinn en nefnifallið. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1988465 Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 2000]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur|Málfræði}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval