Munur á milli breytinga „Gissur Ísleifsson“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: fi:Gissur Ísleifsson)
'''Gissur Ísleifsson''' fæddist([[1042]] árið- [[10421118]]) var biskup Íslands, annar í röðinni, en frá 1106 biskup í [[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskupsdæmi]] því það ár var [[Hólabiskupar|Hólabiskupsdæmi]] stofnað. Foreldrar hans voru [[Ísleifur Gissurarson biskup|Ísleifur Gissurarson]] Skálholtsbiskup og [[Dalla Þorvaldsdóttir]].
 
Gissur lærði á [[Saxlandi]] eins og faðir hans og var vígður biskup í [[Magdeburg]] [[1082]], tveimur árum eftir að [[Ísleifur Gissurarson biskup|Ísleifur]] faðir hansbiskup lést. Hann gaf [[Skálholt]] til biskupsstóls og mælti svo um ''"að þar skyldi ávallt biskupsstóll vera meðan Ísland væri byggt og kristni má haldast"''., eins og segir í [[Hungurvaka|Hungurvöku]]. Hann hélt skóla í Skálholti eins og faðir hans hafði gert.
 
Gissur var helsti frumkvöðullinn að því, að [[tíund]] yrði lögtekin á Íslandi og náðist það fram á [[Alþingi]] árið [[1097]]. Hann lét telja búendur á landinu áður en biskupsdæminu var skipt upp 1106 og "voru þá í Austfirðingafjórðungi sjö hundruð heil en í Rangæingafjórðungi tíu en í Breiðfirðingafjórðungi níu en í Eyfirðingafjórðungi tólf", segir í [[Íslendingabók]].
 
Gissur lést í Skálholti árið [[1118]] eftir að hafa verið biskup í 36 ár. Kona hans var Steinunn Þorgrímsdóttir (f. um 1042), sem áður hafði verið gift Þóri Skegg-Broddasyni á Hofi í Vopnafirði. Þau áttu son og dóttur og Gissur átti fjóra syni aðra, en allir synirnir voru látnir þegar faðir þeirra lést og dóttirin Gró(a) ein eftir. Maður hennar var [[Ketill Þorsteinsson]] Hólabiskup. Hún gerðist seinast nunna og dó í Skálholti eftir 1152.
Gissur lést í Skálholti árið [[1118]] eftir að hafa verið biskup í 36 ár.
 
{{Töflubyrjun}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval