„Austrænar rétttrúnaðarkirkjur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg, frp, hu, hy, ia, id, ko, ml, pt, simple, sr, sw, th, uk, zh Breyti: ar, tr
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:أرثوذكسية مشرقية; kosmetiske ændringer
Lína 4: Lína 4:
Litið er á [[Koptíska rétttrúnaðarkirkjan í Alexandríu|koptísku rétttrúnaðarkirkjuna í Alexandríu]] og páfa og patríarka þeirrar kirkju sem andlegan leiðtoga annarra austrænna rétttrúnaðarkirkna. Páfi og patríarki koptísku kirkjunnar hefur þó á engan hátt vald yfir hinum kirkjudeildunum, hvorki í andlegum né veraldlegu efnum.
Litið er á [[Koptíska rétttrúnaðarkirkjan í Alexandríu|koptísku rétttrúnaðarkirkjuna í Alexandríu]] og páfa og patríarka þeirrar kirkju sem andlegan leiðtoga annarra austrænna rétttrúnaðarkirkna. Páfi og patríarki koptísku kirkjunnar hefur þó á engan hátt vald yfir hinum kirkjudeildunum, hvorki í andlegum né veraldlegu efnum.


==Saga==
== Saga ==
Klofningur austrænu rétttrúnaðarkirknanna frá því sem seinna varð [[kaþólska kirkjan]] og [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjurnar í Grikklandi og slavnesku löndunum]] átti sér stað á [[5. öld]]. Dioscorus páfi, patríarkinn í Alexandríu, neitaði að gangast undir þær samþykktir [[Kirkjuþingið í Kalkedon|kirkjuþingsins í Kalkedon]] um [[eðli]] [[Jesús]] sem sögðu um að hann hafði tvö eðli - guðlegt og mannlegt. Dioscorus og fylgismenn hans álitu þetta vera guðlast og nánast [[Nestoríanar|nestoríanisma]]. Austrænu kirkjurnar eru því oft kallaðar „Eineðliskirkjur“, þar sem þær álíta að eðli Jesú hafi einungis verið eitt, guðlegt og mannlegt í einu. Kalkedon samþykktin segir eðli Jesú hafi verið tvö, guðlegt og mannlegt samtímis.
Klofningur austrænu rétttrúnaðarkirknanna frá því sem seinna varð [[kaþólska kirkjan]] og [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjurnar í Grikklandi og slavnesku löndunum]] átti sér stað á [[5. öld]]. Dioscorus páfi, patríarkinn í Alexandríu, neitaði að gangast undir þær samþykktir [[Kirkjuþingið í Kalkedon|kirkjuþingsins í Kalkedon]] um [[eðli]] [[Jesús]] sem sögðu um að hann hafði tvö eðli - guðlegt og mannlegt. Dioscorus og fylgismenn hans álitu þetta vera guðlast og nánast [[Nestoríanar|nestoríanisma]]. Austrænu kirkjurnar eru því oft kallaðar „Eineðliskirkjur“, þar sem þær álíta að eðli Jesú hafi einungis verið eitt, guðlegt og mannlegt í einu. Kalkedon samþykktin segir eðli Jesú hafi verið tvö, guðlegt og mannlegt samtímis.


Lína 11: Lína 11:
Frá [[Annað Vatíkan-þingið|öðru Vatíkan-þinginu]] á sjöunda áratug 20. aldar hefur samband austrænu kirknanna við kaþólsku kirkjuna batnað mjög.
Frá [[Annað Vatíkan-þingið|öðru Vatíkan-þinginu]] á sjöunda áratug 20. aldar hefur samband austrænu kirknanna við kaþólsku kirkjuna batnað mjög.


==Útbreiðsla==
== Útbreiðsla ==
Austrænu kirkjurnar hafa víða útbreiðslu, sérlega í [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]]. Í [[Armenía|Armeníu]] aðhyllast 94% íbúanna kirkjuna og 51% í [[Eþíópía|Eþíópíu]] (kristnir menn eru þar 62% af íbúum). Í [[Eritrea|Eritreu]] er hún jafn stór og íslam með 50% íbúa. Í [[Egyptaland]]i tilheyrir minnihluti þessari kirkju (15%), í [[Súdan]] (3-5% prósentueiningar af þeim 15% sem eru kristnir í landinu) og í [[Sýrland|Sýrlandi]] (2-3% prósentueiningar af þeim 10% sem eru kristnir í landinu). Kirkjudeildin er einnig fjölmenn í [[Kerala]] á [[Indland]]i (8% prósentueiningar af þeim 23% sem eru kristnir í landinu).
Austrænu kirkjurnar hafa víða útbreiðslu, sérlega í [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]]. Í [[Armenía|Armeníu]] aðhyllast 94% íbúanna kirkjuna og 51% í [[Eþíópía|Eþíópíu]] (kristnir menn eru þar 62% af íbúum). Í [[Eritrea|Eritreu]] er hún jafn stór og íslam með 50% íbúa. Í [[Egyptaland]]i tilheyrir minnihluti þessari kirkju (15%), í [[Súdan]] (3-5% prósentueiningar af þeim 15% sem eru kristnir í landinu) og í [[Sýrland]]i (2-3% prósentueiningar af þeim 10% sem eru kristnir í landinu). Kirkjudeildin er einnig fjölmenn í [[Kerala]] á [[Indland]]i (8% prósentueiningar af þeim 23% sem eru kristnir í landinu).


==Austrænar kirkjur==
== Austrænar kirkjur ==
Þessar kirkjur mynda trúarsamfélag austrænu rétttrúarkirkjunnar:
Þessar kirkjur mynda trúarsamfélag austrænu rétttrúarkirkjunnar:
* [[Armeníska postulakirkjan]]
* [[Armeníska postulakirkjan]]
* [[Koptíska rétttrúnaðarkirkjan]]
* [[Koptíska rétttrúnaðarkirkjan]]
* [[Eþíópíska rétttrúnaðarkirkjan]]
* [[Eþíópíska rétttrúnaðarkirkjan]]
* Eritreiska rétttrúnaðarkirkjan
* Eritreiska rétttrúnaðarkirkjan
* Indverska rétttrúnaðarkirkjan, einnig nefnd Malankara rétttrúnaðarkirkjan
* Indverska rétttrúnaðarkirkjan, einnig nefnd Malankara rétttrúnaðarkirkjan
* Sýríska rétttrúnaðarkirkjan í Antiokkíu
* Sýríska rétttrúnaðarkirkjan í Antiokkíu


==Assýríska austurkirkjan==
== Assýríska austurkirkjan ==
[[Assýríska austurkirkjan]] er stundum flokkuð með austrænu rétttrúnaðarkirkjunum þó það sé alls ekki rétt. Kirkjan starfaði aðallega í [[Persía|Persíu]] og sagði skipulagslega skilið við kirkjuna í [[Rómaveldi]] um ár 400 og rauf allt samstarf eftir [[kirkjuþingið í Efesos]] 431. Assýríska austurkirkjan fylgir kenningum [[Nestoríanar|Nestoríana]] sem er algjörlega hafnað af austrænu rétttrúnaðarkirkjunum.
[[Assýríska austurkirkjan]] er stundum flokkuð með austrænu rétttrúnaðarkirkjunum þó það sé alls ekki rétt. Kirkjan starfaði aðallega í [[Persía|Persíu]] og sagði skipulagslega skilið við kirkjuna í [[Rómaveldi]] um ár 400 og rauf allt samstarf eftir [[kirkjuþingið í Efesos]] 431. Assýríska austurkirkjan fylgir kenningum [[Nestoríanar|Nestoríana]] sem er algjörlega hafnað af austrænu rétttrúnaðarkirkjunum.


==Heimildir==
== Heimildir ==
* Betts, Robert B., [http://www.anagnosis.gr/index.php?pageID=295&la=eng&page=2 ''Christians in the Arab East''] (Aena: Lycabbetus Press, 1978).
* Betts, Robert B., [http://www.anagnosis.gr/index.php?pageID=295&la=eng&page=2 ''Christians in the Arab East''] (Aena: Lycabbetus Press, 1978).
* Charles, R. H. ''The Chronicle of John, Bishop of Nikiu: Translated from Zotenberg's Ethiopic Text'' (Evolution Publishing, 1916, endurpr. 2007). ISBN 978-1-889758-87-9. [http://www.evolpub.com/CRE/CREseries.html#CRE4]
* Charles, R. H. ''The Chronicle of John, Bishop of Nikiu: Translated from Zotenberg's Ethiopic Text'' (Evolution Publishing, 1916, endurpr. 2007). ISBN 978-1-889758-87-9. [http://www.evolpub.com/CRE/CREseries.html#CRE4]
* Ingmar Karlsson, ''Korset och halvmånen : en bok om de religiösa minoriteterna i Mellanöstern'' ([[Wahlström & Widstrand]], 2005). ISBN 91-46-20386-9
* Ingmar Karlsson, ''Korset och halvmånen : en bok om de religiösa minoriteterna i Mellanöstern'' ([[Wahlström & Widstrand]], 2005). ISBN 91-46-20386-9


==Tenglar==
== Tenglar ==
* [http://www.nazret.com/directory/index.php?c=57/ Eþíópíska rétttrúnaðarkirkjan]
* [http://www.nazret.com/directory/index.php?c=57/ Eþíópíska rétttrúnaðarkirkjan]
* [http://sor.cua.edu/ Upplýsingar um Sýrísku rétttrúnaðarkirkjuna]
* [http://sor.cua.edu/ Upplýsingar um Sýrísku rétttrúnaðarkirkjuna]
Lína 46: Lína 46:
[[Flokkur:Kristnar kirkjudeildir]]
[[Flokkur:Kristnar kirkjudeildir]]


[[ar:أرثوذكسية مشرقية]]
[[ar:الأرثوذكسية المشرقية]]
[[bg:Древноизточни църкви]]
[[bg:Древноизточни църкви]]
[[cs:Východní pravoslavné společenství]]
[[cs:Východní pravoslavné společenství]]

Útgáfa síðunnar 27. ágúst 2009 kl. 06:35

Með hugtakinu austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar er átt við þær kirkjudeildir sem einungis viðurkenna fyrstu þrjú ökumenísku kirkjuþingin — Fyrsta Níkeu-þingið, Fyrsta þingið í Konstantínópel og þingið í Efesos. Kirkjudeildirnar afneita einnig þeim trúarsetningum sem samþykktar voru við kirkjuþingið í Kalkedon 451. Þessar kirkjudeildir eru einnig nefndar fornu austurkirkjurnar. Þrátt fyrir að nöfnin sér snarlík eru austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar algjörlega aðskildar frá þeim rétttrúnaðarkirkjum sem oft eru nefndar á íslensku gríska og rússneska kirkjan.

Koptiska dómkirkjan í Aswan í Egyptalandi, kennd við heilagan Mikael

Litið er á koptísku rétttrúnaðarkirkjuna í Alexandríu og páfa og patríarka þeirrar kirkju sem andlegan leiðtoga annarra austrænna rétttrúnaðarkirkna. Páfi og patríarki koptísku kirkjunnar hefur þó á engan hátt vald yfir hinum kirkjudeildunum, hvorki í andlegum né veraldlegu efnum.

Saga

Klofningur austrænu rétttrúnaðarkirknanna frá því sem seinna varð kaþólska kirkjan og rétttrúnaðarkirkjurnar í Grikklandi og slavnesku löndunum átti sér stað á 5. öld. Dioscorus páfi, patríarkinn í Alexandríu, neitaði að gangast undir þær samþykktir kirkjuþingsins í Kalkedon um eðli Jesús sem sögðu um að hann hafði tvö eðli - guðlegt og mannlegt. Dioscorus og fylgismenn hans álitu þetta vera guðlast og nánast nestoríanisma. Austrænu kirkjurnar eru því oft kallaðar „Eineðliskirkjur“, þar sem þær álíta að eðli Jesú hafi einungis verið eitt, guðlegt og mannlegt í einu. Kalkedon samþykktin segir eðli Jesú hafi verið tvö, guðlegt og mannlegt samtímis.

Þó deilurnar um eðli Krists hafi skipt miklu máli réði einnig deilur um stjórnmál og kirkjulegt skipulag og stjórnum miklu máli við klofninginn. Það var þó ekki fyrr en 518 að keisari Justianus I skipaði svo um, að óskum patríarkans í Róm, að allir prestar og biskupar kirkjunnar játuðust undir samþykktir Kalkedon-þingsins og yrðu annars bannfærðir. Frá 525 hófu rómversk yfirvöld og kirkjudeildir sem þeim fylgdu að ofsækja alla þó sem ekki gengust undir þetta. Þessum ofsóknum á hendur austrænu kirkjunum lauk ekki fyrr en íslam hafði lagt undir sig að mestu þau lönd þar sem þær störfuðu í.

Frá öðru Vatíkan-þinginu á sjöunda áratug 20. aldar hefur samband austrænu kirknanna við kaþólsku kirkjuna batnað mjög.

Útbreiðsla

Austrænu kirkjurnar hafa víða útbreiðslu, sérlega í Asíu og Afríku. Í Armeníu aðhyllast 94% íbúanna kirkjuna og 51% í Eþíópíu (kristnir menn eru þar 62% af íbúum). Í Eritreu er hún jafn stór og íslam með 50% íbúa. Í Egyptalandi tilheyrir minnihluti þessari kirkju (15%), í Súdan (3-5% prósentueiningar af þeim 15% sem eru kristnir í landinu) og í Sýrlandi (2-3% prósentueiningar af þeim 10% sem eru kristnir í landinu). Kirkjudeildin er einnig fjölmenn í Kerala á Indlandi (8% prósentueiningar af þeim 23% sem eru kristnir í landinu).

Austrænar kirkjur

Þessar kirkjur mynda trúarsamfélag austrænu rétttrúarkirkjunnar:

Assýríska austurkirkjan

Assýríska austurkirkjan er stundum flokkuð með austrænu rétttrúnaðarkirkjunum þó það sé alls ekki rétt. Kirkjan starfaði aðallega í Persíu og sagði skipulagslega skilið við kirkjuna í Rómaveldi um ár 400 og rauf allt samstarf eftir kirkjuþingið í Efesos 431. Assýríska austurkirkjan fylgir kenningum Nestoríana sem er algjörlega hafnað af austrænu rétttrúnaðarkirkjunum.

Heimildir

Tenglar