„Kalsín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LA2-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ug:كالتىسىي
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Kalsiyo
Lína 102: Lína 102:
[[tg:Калсий]]
[[tg:Калсий]]
[[th:แคลเซียม]]
[[th:แคลเซียม]]
[[tl:Kalsiyo]]
[[tr:Kalsiyum]]
[[tr:Kalsiyum]]
[[ug:كالتىسىي]]
[[ug:كالتىسىي]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2009 kl. 22:45

  Magnesín  
Kalín Kalsín Skandín
  Strontín  
Efnatákn Ca
Sætistala 20
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 1550,0 kg/
Harka 1,75
Atómmassi 40,078 g/mól
Bræðslumark 1115,0 K
Suðumark 1757,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form (meðseglandi)
Lotukerfið

Kalsín er frumefni með efnatáknið Ca og er númer 20 í lotukerfinu. Kalsín er mjúkur grár jarðalkalímálmur sem að er notaður sem afoxari í útdrætti á þóríni, sirkoni og úrani. Þetta er einnig fimmta algengasta frumefnið í skorpu jarðar. Það er nauðsynlegt lífverum þá sérstaklega í lífeðlisfræði frumna. Í snertingu við vatn myndar kalsín hydroxíð sitt. Hvarfið er mjög útvermið og þess vegna getur kviknað í því vetni sem myndast. Kalsín hvarfast við vatn samkvæmt efnalíkingunni:

Ca + 2H2O → Ca(OH)2 + H2
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.