Fara í innihald

„Ásbirningar“: Munur á milli breytinga

130 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
Flokkun
(Tungumálatengill og lagfæringar)
(Flokkun)
Sonur Arnórs, [[Kolbeinn ungi Arnórsson|Kolbeinn ungi]], sem bjó á Víðimýri, er líklega þekktastur Ásbirninga. Hann tók mjög ungur við leiðtogahlutverkinu og var einn af valdamestu mönnum landsins til dauðadags. Þá tók [[Brandur Kolbeinsson]] á Reynistað, sonur Kolbeins kaldaljóss, við sem leiðtogi Ásbirninga en við fall hans í [[Haugsnesbardagi|Haugsnesbardaga]] ári síðar má segja að veldi þeirra hafi liðið undir lok.
 
== Heimildir ==
{{Stubbur}}
* Magnús Jónsson: ''Ásbirningar'' (1939). ''Skagfirsk fræði'': 1. Sögufélag Skagfirðinga.
 
[[Flokkur:Sturlungaöld]]
 
[[en:Ásbirningar family clan]]
Óskráður notandi