„Steinöld“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mwl:Eidade de la Piedra
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:پتھر ویلہ
Lína 66: Lína 66:
[[pl:Epoka kamienia]]
[[pl:Epoka kamienia]]
[[pms:Età dla pera]]
[[pms:Età dla pera]]
[[pnb:پتھر ویلہ]]
[[pt:Idade da Pedra]]
[[pt:Idade da Pedra]]
[[ro:Epoca de piatră]]
[[ro:Epoca de piatră]]

Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2009 kl. 11:11

Örvaroddur úr hrafntinnu.

Steinöld er forsögulegt tímabil og fyrsta tímabilið í þróun mannsins þar sem merki sjást um útbreidda notkun tækni. Á þessum tíma breiddist mannkynið frá Afríku út um allan heim. Steinöld vísar til þess að þá tóku menn að búa til áhöld úr tilhöggnum steini og henni lauk þegar menn tóku að bræða málmgrýti til að búa til málma (þegar bronsöld hefst). Um sama leyti átti landbúnaðarbyltingin sér stað þegar samfélög manna tóku að byggja afkomu sína fyrst og fremst á landbúnaði í stað veiða og söfnunar.

Steinöld skiptist í fornsteinöld (~1.4 milljón - 10.000 ár síðan), miðsteinöld (~22.000 - 5.000 ár síðan) og nýsteinöld (~8.500 - 3.000 ár síðan).

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG