„Tumi Sighvatsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


{{fd|1198|1222}}
{{fd|1198|1222}}
[[Flokkur:Sturlungaöld]]

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2009 kl. 22:48

Tumi Sighvatsson (11984. febrúar 1222) var elsti sonur Sighvatar Sturlusonar og Halldóru Tumadóttur. Þegar Sighvatur flutti til Eyjafjarðar frá Sauðafelli í Dölum skildi hann næstelsta soninn, Sturlu, eftir þar og gerði hann að héraðshöfðingja. Tumi vildi fá mannaforráð líka en faðir hans neitaði. Þá fór Tumi til Hóla haustið 1221 og hrakti Guðmund Arason biskup út í Málmey en snemma næsta árs komu menn biskups til Hóla að næturlagi, náðu Tuma og drápu hann, en biskup flúði með menn sína til Grímseyjar.

Tumi virðist hafa verið ofstopamaður og safnað um sig fylgisveinum af svipuðum toga og í Sturlungu segir: „... lagðist sá orðrómur á að enginn flokkur hefði verið jafn óspakur og sá er fylgdi Tuma Sighvatssyni og svo sjálfur hann.“