„A Cinderella Story“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Selmam93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
| imdb_id =
| imdb_id =
}}
}}
'''''A Cinderella Story''''' er rómantísk unglina-gamanmynd með [[Hilary Duff]] og [[Chad Michael Murray]] í aðalhlutverkum og skrifuð af Leigh Dunlap. Kvikmynin er nútímaútgáfa af klassíska ævintýrinu um '''Öskubusku''' og inniheldur söguþráðurinn týndan farsíma en ekki glerskó. Myndinni var leikstýrt af '''Mark Rosman''' og fóru [[Jennifer Coolidge]], [[Dan Byrd]], [[Regina King]], [[Julie Gonzalo]] og [[Lin Shaye]] með önnur hlutverk. Myndin fékk að mestu leyti neikvæða dóma gagnrýnenda en hún varð samt vinsæl og halaði inn rúmum 70 milljónum dollara.
'''''A Cinderella Story''''' er rómantísk unglinga-gamanmynd með [[Hilary Duff]] og [[Chad Michael Murray]] í aðalhlutverkum og skrifuð af Leigh Dunlap. Kvikmynin er nútímaútgáfa af klassíska ævintýrinu um '''Öskubusku''' og inniheldur söguþráðurinn týndan farsíma en ekki glerskó. Myndinni var leikstýrt af '''Mark Rosman''' og fóru [[Jennifer Coolidge]], [[Dan Byrd]], [[Regina King]], [[Julie Gonzalo]] og [[Lin Shaye]] með önnur hlutverk. Myndin fékk að mestu leyti neikvæða dóma gagnrýnenda en hún varð samt vinsæl og halaði inn rúmum 70 milljónum dollara.


==Söguþráður==
==Söguþráður==

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2009 kl. 20:02

A Cinderella Story
LeikstjóriMark Rosman
HandritshöfundurLeigh Dunlap
FramleiðandiClifford Werber
Dylan Sellers
LeikararHilary Duff
Chad Michael Murray
Jennifer Coolidge
Regina King
Dan Byrd
DreifiaðiliWarner Bros.
FrumsýningFáni Bandaríkjana 16. júlí 2004
Lengd95 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð öllum
Ráðstöfunarfé$20.000.000

A Cinderella Story er rómantísk unglinga-gamanmynd með Hilary Duff og Chad Michael Murray í aðalhlutverkum og skrifuð af Leigh Dunlap. Kvikmynin er nútímaútgáfa af klassíska ævintýrinu um Öskubusku og inniheldur söguþráðurinn týndan farsíma en ekki glerskó. Myndinni var leikstýrt af Mark Rosman og fóru Jennifer Coolidge, Dan Byrd, Regina King, Julie Gonzalo og Lin Shaye með önnur hlutverk. Myndin fékk að mestu leyti neikvæða dóma gagnrýnenda en hún varð samt vinsæl og halaði inn rúmum 70 milljónum dollara.

Söguþráður

Persónur & Leikendur

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.