Munur á milli breytinga „12. ágúst“

Jump to navigation Jump to search
1.705 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
==Atburðir==
* [[1530]] - [[Flórens]] féll fyrir spænskum her og [[Medici-ættin]] komst aftur til valda.
* [[1681]] - [[Âhom]]-konungurinn Gadadhar Singha varð [[Supaatphaa]] konungur.
<onlyinclude>
* [[1687]] - [[Tyrkjaveldi]] beið ósigur fyrir her [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]] í [[orrustan við Mohács (1687)|orrustunni við Mohács]].
* [[1755]] - [[Eggert Ólafsson]] og [[Bjarni Pálsson]] boruðu í [[Laugardalur|Laugardal]] við [[Reykjavík]] er þeir rannsökuðu [[Jarðhiti|jarðhita]]. Var þetta í fyrsta sinn sem [[jarðbor]] var notaður á [[Ísland]]i.
* [[1849]] - Sumir héldu að [[Krukksspá]] myndi rætast og að [[Dómkirkjan í Reykjavík]] sykki þegar [[biskup]] og níu [[Prestur|prestar]] stóðu þar samtímis skrýddir fyrir [[altari]]. Ljóst er að [[spá]]in rættist ekki.
<onlyinclude>
* [[1877]] - [[Henry Morton Stanley]] kom að ósum [[Kongófljót]]s við [[Boma]] eftir að hafa ferðast frá upptökum fljótsins við [[Stóru vötnin]] í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]].
* [[1908]] - [[Ford Motor Company]] setti [[Ford T]] á markað.
* [[1942]] - [[Bardaginn um Stalíngrad]] hófst.
* [[1942]] - Kvikmyndin ''[[Iceland (kvikmynd)|Iceland]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[1957]] - [[Stöðumælir|Stöðumælar]] voru teknir í notkun í [[Reykjavík]]. Gjald í þá var ein [[króna]] fyrir 15 mínútur og 2 krónur fyrir hálftíma.
* [[1975]] - Alvarlegt tilvik [[matareitrun]]ar kom upp í [[Reykjavík]] þegar 1300 þátttakendur á kristilegu stúdentamóti í [[Laugardalshöll]] veiktust og varð að flytja yfir 40 þeirra á [[sjúkrahús]].
* [[1979]] - [[Krossinn]] - kristið samfélag var stofnað á Íslandi.
* [[1981]] - [[IBM Personal Computer]] kom á markað.
* [[1993]] - Fyrsti íslenski [[togari]]nn hélt til veiða í [[Smugan|Smugunni]] í [[Barentshaf]]i.
</onlyinclude>
* [[1993]] - Fyrsti íslenski [[togari]]nn hélt til veiða í [[Smugan|Smugunni]] í [[Barentshaf]]i.
 
==Fædd==
* [[1643]] - [[Alfons 4.]] konungur Portúgals (d. [[1683]]).
* [[1868]] - [[Edith Hamilton]], þýsk-bandarískur fornfræðingur (d. [[1963]]).
* [[1887]] - [[Erwin Schrödinger]], austurrísk-írskur eðlisfræðingur (d. [[1961]]).
* [[1925]] - [[Thor Vilhjálmsson]], íslenskur rithöfundur.
* [[1936]] - [[Reynir Oddsson]], íslenskur kvikmyndagerðarmaður og ljósmyndari.
* [[1942]] - [[Þorsteinn Gylfason]], heimspekingur (d. [[2005]]).
* [[1942]] - [[Martin Seligman]], bandarískur sálfræðingur.
* [[1947]] - [[Atli Gíslason]], íslenskur stjórnmálamaður.
* [[1952]] - [[Karl V. Matthíasson]], íslenskur stjórnmálamaður.
 
==Dáin==
* [[30 f.Kr.]] - [[Kleópatra 7.]], drottning Egyptalands (f. [[69 f.Kr.]]).
* [[1612]] - [[Giovanni Gabrieli]], ítalskt tónskáld (f. um 1554/1557).
* [[1633]] - [[Jacopo Peri]], ítalskt tónskáld (f. [[1561]]).
* [[1674]] - [[Philippe de Champaigne]], franskur listmálari (f. [[1602]]).
* [[1689]] - [[Innósentíus 11.]] páfi (f. [[1611]]).
* [[1827]] - [[William Blake]], enskt skáld (f. [[1757]]).
* [[1901]] - [[Francesco Crispi]], ítalskur stjórnmálamaður (f. [[1819]]).
 
* [[1955]] - [[Thomas Mann]], þýskur rithöfundur (f. [[1875]]).
* [[1985]] - [[Kyu Sakamoto]], japanskur söngvari og leikari (f. [[1941]]).
* [[1986]] - [[Einar Magnússon]], rektor Menntaskólans í Reykjavík (f. [[1900]]).
 
 
43.249

breytingar

Leiðsagnarval