„Enska samveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ms:Komanwel England
Luckas-bot (spjall | framlög)
Lína 20: Lína 20:
[[nl:Engelse Gemenebest]]
[[nl:Engelse Gemenebest]]
[[no:Det engelske samveldet]]
[[no:Det engelske samveldet]]
[[pt:Commonwealth of England]]
[[pt:Comunidade da Inglaterra]]
[[ro:Commonwealthul Angliei]]
[[ro:Commonwealthul Angliei]]
[[ru:Английская республика]]
[[ru:Английская республика]]

Útgáfa síðunnar 11. ágúst 2009 kl. 03:00

Pride ofursti meinar hluta þingmanna Langa þingsins inngöngu í þinghúsið í desember 1648.

Enska samveldið (enska: Commonwealth of England) var lýðveldi sem stóð fyrst á Englandi og í Wales, en síðar einnig á Skotlandi og Írlandi, frá 1649 til 1660. Kveðið var á um stofnun þess í lögum sem Afgangsþingið staðfesti 19. maí 1649, fjórum mánuðum eftir aftöku Karls 1. Englandskonungs. Frá 1653 til 1658 var samveldið í reynd undir stjórn Olivers Cromwell sem titlaði sig lávarð samveldis Englands, Skotlands og Írlands. Eftir lát hans tók sonur hans við titlinum en hann sagði af sér ári síðar þegar enska ríkisráðið tók við stjórn landsins og hélt henni þar til Karl 2. tók sjálfur við stjórnartaumunum í London 28. maí 1660.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.