„Útvíkkaði rauntalnaásinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thvj (spjall | framlög)
breytti greinarheiti
Thvj (spjall | framlög)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2009 kl. 21:32

Útvíkkaði rauntalnaásinn eða -talnalínan er talnalína rauntalna ásamt tveimur stökum, sem ekki eru tölur, þ.e. plús óendanlegt () og mínus óendanlegt (), táknuð með . Nauðsynlegt er að nota útvíkkuðu talnalínuna þegar reiknað er með stærðum, sem geta orðið ótakmarkaðar, t.d. í örsmæðareikningi.

Skilgreining