„Windows 1.0“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be:Microsoft Windows 1.0
Reiknir (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
}}
}}


'''Windows 1.0''' kom út þann [[20. nóvember]] [[1985]], Windows 1.0 var fyrsta tilraun Microsoft til að hafa áhrif á fjölnota tölvur með grafísku notendaviðmóti.
'''Windows 1.0''' kom út þann [[20. nóvember]] [[1985]] og var byggt á [[VisiOn]] gluggakerfinu sem að [[Microsoft]] hafði keypt af [[VisiCorp]] árinu áður. Windows 1.0 var fyrsta tilraun Microsoft til að hafa áhrif á fjölnota tölvur með grafísku notendaviðmóti.


Windows 1.0 var fyrsta stýrikerfið frá Microsoft með stuðningi við [[Tölvumús|mýs]].
Windows 1.0 var fyrsta stýrikerfið frá Microsoft með stuðningi við [[Tölvumús|mýs]].

Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2009 kl. 03:12

Windows 1.0
ÚtgefandiMicrosoft
FjölskyldaMS-DOS
KjarniEnginn
VefsíðaSaga Windows
Staða verkefnisStuðningi hætt 31 Desember, 2001

Windows 1.0 kom út þann 20. nóvember 1985 og var byggt á VisiOn gluggakerfinu sem að Microsoft hafði keypt af VisiCorp árinu áður. Windows 1.0 var fyrsta tilraun Microsoft til að hafa áhrif á fjölnota tölvur með grafísku notendaviðmóti.

Windows 1.0 var fyrsta stýrikerfið frá Microsoft með stuðningi við mýs.

Vélbúnaðarkröfur

Til að keyra Windows 1.0 þurfti tölva að vera með MS-DOS 2.0 uppsett, 256 KB í skyndiminni og tvö, tveggja leshausa diskadrif eða harðan disk.

Þessi fyrsta útgáfa Windows keyrði skeljarforritið MS-DOS M-Executive. Önnur innbyggð forrit voru meðal annars:

  • Calculator (Reiknivél)
  • Calendar (Dagatal)
  • Clock (Klukkan)
  • Notepad (Ritblokk)
  • Control Panel (Stjórnborð)
  • Paint (Teikniforrit)
  • Reversi (Óþelló)

Í Windows 1.0 voru ekki fljótandi gluggar/forrit á skjánum heldur var þeim staflað upp eins og veggflísum.

  Þessi Microsoftgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.