Fara í innihald

„Fornaldarsögur“: Munur á milli breytinga

Lagfæringar
m (robot Bæti við: pt:Sagas lendárias)
(Lagfæringar)
 
Löngum hafa fornaldarsögur notið heldur lítillar virðingar og taldar hafa mun minna bókmenntagildi en [[Íslendingasögur]]. Efnið er ekki eins trúverðugt, persónulýsingar skortir dýpt, og efnið er oft keimlíkt, fengið að láni úr öðrum sögum eða þjóðsögum.
Þrátt fyrir það hafaber þærekki mikið gildivanmeta þær. Sumar sögurnar hafa að geyma ævafornar germanskar sagnir, svo sem ''[[Hervarar saga]]'' og ''[[Völsunga saga]]'', þar sem er kveðskapur um [[Sigurður Fáfnisbani|SigurdSigurð Fáfnisbana]] sem er ekki í ''[[Konungsbók Eddukvæða]]'' og hefði annars glatast, (sjá [[Eyðan í Konungsbók]]). Aðrar fjalla um þekktar hetjur eins og [[Ragnar loðbrók]], [[Hrólfur kraki|Hrólf kraka]] og [[Örvar-Oddur|Örvar-Odd]].
Fornaldarsögur hafa mikið gildi fyrir þjóðsagnarannsóknir, því að í þeim er fjöldi [[sagnaminni|sagnaminna]] ([[mótíf (í frásögn)|mótífa]]) úr margs konar þjóðsögum, sem annars eru engar heimildir um á Norðurlöndum fyrr en um miðja 19. öld. Þær eru einnig áhugaverðar fyrir þá sem rannsaka norræn [[fornkvæði]], sem oft fjalla um sama eða svipað efni. Loks eru þær mikilvægar við rannsóknir á norrænum og þýskum hetjukvæðum, og einnig á [[Danasaga Saxa|Danasögu Saxa]], sem var byggð á sömu fornaldarsögum og hetjukvæðum.
 
Fornaldarsögur hafa haft áhrif á rithöfunda og listamenn á síðari öldum, einkum á tímum rómantísku stefnunnar. T.d. samdi sænska skáldið [[Esaias Tegnér]], söguljóðið ''[[Friðþjófs saga|Friðþjófs sögu]]'', sem byggt er á ''Friðþjófs sögu hins frœkna''. Matthías Jochumsson þýddi það á íslensku.
 
== Fornaldarsögur í stafrófsröð ==
Óskráður notandi