„Margliðufall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Mynda nýja grein um margliðufall
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:


[[Flokkur:fallafræði]]
[[Flokkur:fallafræði]]
[[en:Polinomila function]]
[[en:Polinomial function]]

Útgáfa síðunnar 29. júlí 2009 kl. 22:57

Margliðufall er rætt fall, sem tekur gildi summunnar, sem tiltekin margliða myndar. Fallið , sem hefur eina frumbreytu, er margliðufall ef það fullnægir eftirfarandi:

fyrir öll þar sem er ekki neikvæð heiltala og eru stuðlar. Ef hefði gildið væri margliðufallið svona

og væri það þá af fimmtu gráðu. Dæmi um margliðufall af fimmtu gráðu væri t.d.

en að ofan er , , , , og .

Margliðufall verður núll í núllstöð margliðunnar, en einnig ef margliðan er núllmargliða, en þá er margliðufallið vitaskuld alltaf núll.