„Nýplatonismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Nýplatonismi''' er sú platonska heimspeki nefnd sem varð til á 3. öld e.Kr. en hugtakið ''nýplatonismi'' varð þó ekki til sem heiti á þessari heimsp...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Nýplatonismi''' er sú [[Platonismi|platonska]] [[heimspeki]] nefnd sem varð til á [[3. öld]] e.Kr. en hugtakið ''nýplatonismi'' varð þó ekki til sem heiti á þessari heimspeki fyrr en á [[18. öld]];<ref>[http://ccat.sas.upenn.edu/bmcr/1995/95.11.03.html Robert Bolton, „Person, Soul and Identity. A Neoplatonic Account of the Principle of Personality“]</ref> fram að þeim tíma nefndist hún einfaldlega platonismi. Heimspeki þessi byggði á kenningum [[Grikkland hið forna|forngríska]] heimspekingsins [[Platon]]s og var einkum mótuð af [[Plótínos]]i.<ref>Lloyd Gerson [http://plato.stanford.edu/entries/plotinus/ „Plotinus“] í ''STanford Encyclopedia of Philosophy'' (2008). Skoðað 23. júlí 2009.</ref> Meðal annarra mikilvægra nýplatonista má nefna [[Porfyríos]], [[Jamblikkos]] og [[Próklos]]
'''Nýplatonismi''' er sú [[Platonismi|platonska]] [[heimspeki]] nefnd sem varð til á [[3. öld]] e.Kr. en hugtakið ''nýplatonismi'' varð þó ekki til sem heiti á þessari heimspeki fyrr en á [[18. öld]];<ref>[http://ccat.sas.upenn.edu/bmcr/1995/95.11.03.html Robert Bolton, „Person, Soul and Identity. A Neoplatonic Account of the Principle of Personality“]</ref> fram að þeim tíma nefndist hún einfaldlega platonismi. Heimspeki þessi byggði á kenningum [[Grikkland hið forna|forngríska]] heimspekingsins [[Platon]]s og var einkum mótuð af [[Plótínos]]i.<ref>Lloyd Gerson [http://plato.stanford.edu/entries/plotinus/ „Plotinus“] í ''Stanford Encyclopedia of Philosophy'' (2008). Skoðað 23. júlí 2009.</ref> Meðal annarra mikilvægra nýplatonista má nefna [[Porfyríos]], [[Jamblikkos]] og [[Próklos]]


Nýplatonismi hafði gríðarlega mikil áhrif á [[frumkristni]], meðal annars hugsuði á borð við [[Ágústínus frá Hippó]], [[pseudo-Díonýsíos]], [[Bóethíus]], [[Johannes Scotus Eriugena]] og [[Bonaventura]]. Einnig hafði nýplatonismi mikil áhrif á íslamska hugsuði og gyðinglega heimspekinga, svo sem [[al-Farabi]] og [[Maímonídes]] og naut auk þess mikilla vinsælda á Ítalíu á [[Endurreisnartíminn|endurreisnartímanum]].
Nýplatonismi hafði gríðarlega mikil áhrif á [[frumkristni]], meðal annars hugsuði á borð við [[Ágústínus frá Hippó]], [[pseudo-Díonýsíos]], [[Bóethíus]], [[Johannes Scotus Eriugena]] og [[Bonaventura]]. Einnig hafði nýplatonismi mikil áhrif á íslamska hugsuði og gyðinglega heimspekinga, svo sem [[al-Farabi]] og [[Maímonídes]] og naut auk þess mikilla vinsælda á Ítalíu á [[Endurreisnartíminn|endurreisnartímanum]].
Lína 14: Lína 14:
* Hadot, Pierre. ''Plotinus, or The Simplicity of Vision''. M. Chase (þýð.) (Chicago: University of Chicago Press, 1993).
* Hadot, Pierre. ''Plotinus, or The Simplicity of Vision''. M. Chase (þýð.) (Chicago: University of Chicago Press, 1993).
* Remes, Pauliina. ''Neoplatonism'' (Los Angeles: University of California Press, 2008).
* Remes, Pauliina. ''Neoplatonism'' (Los Angeles: University of California Press, 2008).

== Tengt efni ==
* [[Ágústínus]]
* [[Jamblikkos]]
* [[Platon]]
* [[Platonismi]]
* [[Plótínos]]
* [[Porfyríos]]
* [[Próklos]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 23. júlí 2009 kl. 23:35

Nýplatonismi er sú platonska heimspeki nefnd sem varð til á 3. öld e.Kr. en hugtakið nýplatonismi varð þó ekki til sem heiti á þessari heimspeki fyrr en á 18. öld;[1] fram að þeim tíma nefndist hún einfaldlega platonismi. Heimspeki þessi byggði á kenningum forngríska heimspekingsins Platons og var einkum mótuð af Plótínosi.[2] Meðal annarra mikilvægra nýplatonista má nefna Porfyríos, Jamblikkos og Próklos

Nýplatonismi hafði gríðarlega mikil áhrif á frumkristni, meðal annars hugsuði á borð við Ágústínus frá Hippó, pseudo-Díonýsíos, Bóethíus, Johannes Scotus Eriugena og Bonaventura. Einnig hafði nýplatonismi mikil áhrif á íslamska hugsuði og gyðinglega heimspekinga, svo sem al-Farabi og Maímonídes og naut auk þess mikilla vinsælda á Ítalíu á endurreisnartímanum.

Neðanmálsgreinar

  1. Robert Bolton, „Person, Soul and Identity. A Neoplatonic Account of the Principle of Personality“
  2. Lloyd Gerson „Plotinus“ í Stanford Encyclopedia of Philosophy (2008). Skoðað 23. júlí 2009.

Heimildir og frekari fróðleikur

  • Dillon, John. The Middle Platonists (Ithaca: Cornell University Press, 1977).
  • Eyjólfur Kjalar Emilsson. Plotinus on Intellect (Oxford: Oxford University Press, 2007).
  • Eyjólfur Kjalar Emilsson. Plotinus on Sense-Perception: A Philosophical Study (Cambridge: Cambridge University Press, 1988).
  • Gerson, Lloyd P. Plotinus (London: Routledge, 1994).
  • Gerson, Lloyd P. (ritstj.). The Cambridge Companion to Plotinus (Cambridge: Cambridge University Press, 1996).
  • Hadot, Pierre. Plotinus, or The Simplicity of Vision. M. Chase (þýð.) (Chicago: University of Chicago Press, 1993).
  • Remes, Pauliina. Neoplatonism (Los Angeles: University of California Press, 2008).

Tengt efni

Tenglar