„Sárasótt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Kleñved Naplez
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Sifilis; kosmetiske endringer
Lína 3: Lína 3:


Einkennum er deilt í 3 tímabil.
Einkennum er deilt í 3 tímabil.
Fyrsta tímabilið er að innan 12 vikna eftir [[smit]] koma fram [[sár]] sem hverfa. Annað tímabilið er að innan 6 mánaða eftir smit koma fram [[útbrot]] og þeim fylgja oft einkenni sem líkjast [[flensa|flensu]]. Ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður leggst hann í [[dvali|dvala]] sem getur varað 20 ár. Þá getur hann brotist fram valdið [[hjartabilun]], [[lömun]] og [[geðveiki]] og leitt til [[dauði|dauða]].
Fyrsta tímabilið er að innan 12 vikna eftir [[smit]] koma fram [[sár]] sem hverfa. Annað tímabilið er að innan 6 mánaða eftir smit koma fram [[útbrot]] og þeim fylgja oft einkenni sem líkjast [[flensa|flensu]]. Ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður leggst hann í [[dvali|dvala]] sem getur varað 20 ár. Þá getur hann brotist fram valdið [[hjartabilun]], [[lömun]] og [[geðveiki]] og leitt til [[dauði|dauða]].


== Heimildir ==
== Heimildir ==
Lína 13: Lína 13:
{{Stubbur|heilsa}}
{{Stubbur|heilsa}}
{{Tengill GG|pl}}
{{Tengill GG|pl}}

[[Flokkur:Kynsjúkdómar]]
[[Flokkur:Kynsjúkdómar]]


[[af:Sifilis]]
[[ar:زهري]]
[[ar:زهري]]
[[ast:Sífilis]]
[[ast:Sífilis]]

Útgáfa síðunnar 22. júlí 2009 kl. 09:50

Sárasótt (syfílis) er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar Treponema pallidum. Sárasótt er kynsjúkdómur. Sárasótt (sýfilis) smitar venjulega um slímhúð kynfæra við samfarir en getur einnig smitað um aðrar slímhúðir, s.s. í munnholi og endaþarmi.

Einkennum er deilt í 3 tímabil. Fyrsta tímabilið er að innan 12 vikna eftir smit koma fram sár sem hverfa. Annað tímabilið er að innan 6 mánaða eftir smit koma fram útbrot og þeim fylgja oft einkenni sem líkjast flensu. Ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður leggst hann í dvala sem getur varað 20 ár. Þá getur hann brotist fram valdið hjartabilun, lömun og geðveiki og leitt til dauða.

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Syphilis“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. mars 2006.
  • „Sárasótt“. Sótt 9. mars 2006.
  • „Forvarnarstarf læknanema:Sárasótt“. Sótt 9. mars 2006.
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG