„Eingyðistrú“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:Monoteism
LA2-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Monoteismo
Lína 74: Lína 74:
[[uk:Монотеїзм]]
[[uk:Монотеїзм]]
[[vi:Độc thần giáo]]
[[vi:Độc thần giáo]]
[[war:Monoteismo]]
[[yi:מאנאטעיזם]]
[[yi:מאנאטעיזם]]
[[zh:一神教]]
[[zh:一神教]]

Útgáfa síðunnar 20. júlí 2009 kl. 17:23

Eingyðistrú er sú trú að aðeins sé til einn allsherjar Guð og allt í heimi sé undir hann sett. Útbreiddustu eingyðistrúarbrögðin eru þau abrahamísku, svo sem gyðingdómur, kristni og íslam (sem spruttu upp úr gyðingdóm). Gyðingar og múslimar halda því þó fram að með þrenningarkenningunni hafni kristnir hugmyndinni um einn Guð og geti því ekki talist til eingyðistrúarbragða. Önnur eingyðistrúarbrögð, minna útbreidd í dag, eru meðal annars sóróismi, vissar gerðir og sprotar af hindúisma og fleira.

Tengt efni

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.