„Litur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:لون, be:Колер
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: stq:Faawe
Lína 91: Lína 91:
[[sr:Боја]]
[[sr:Боја]]
[[ss:Bâla]]
[[ss:Bâla]]
[[stq:Faawe]]
[[su:Warna]]
[[su:Warna]]
[[sv:Färg]]
[[sv:Färg]]

Útgáfa síðunnar 20. júlí 2009 kl. 02:58

Litir eru mikilvægur þáttur í skynjun flestra einstaklinga

Litur er ljós af tiltekinni bylgjulengd innan litrófsins, þ.e. þær bylgjulengdir sem mannsaugað greinir. (Í eðlisfræðilegum skilningi er hvítt og svart ekki litir.)

Litur getur einnig átt við eiginleika tiltekinna hluta eða efna, sem ræðst af því hvaða bylgjulengdir yfirborð hlutarins drekkur í sig og hvaða bylgjulengdum hann endurvarpar. Til dæmis er hlutur grænn ef hann drekkur í sig flestar bylgjulengdir sýnilegs ljóss, en endurvarpar ljósi sem mannsaugað greinir sem grænt.

Litblinda er augngalli, sem lýsir sér í því að litblindir eiga örðugt með að greina að suma liti.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG