Munur á milli breytinga „Sveitarfélagið Garður“

Jump to navigation Jump to search
seinni uppskipting gamla Rosmhvalanesshreppsins
(seinni uppskipting gamla Rosmhvalanesshreppsins)
'''Sveitarfélagið Garður''' (áður '''Gerðahreppur''') er [[sveitarfélag]] á nyrsta odda [[Reykjanes]]skagans, á innanverðu [[Miðnes]]i. Á það land að [[Sandgerði]] og [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]].
 
''Gerðahreppur'' var stofnaður [[15. júní]] [[1908]] við seinni uppskiptingu [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshrepps]]. Hinn hlutinn, sem tilheyrði Keflavíkurkauptúni, sameinaðist [[Njarðvíkurhreppur|Njarðvíkurhreppi]] og varð að [[Keflavíkurhreppur|Keflavíkurhreppi]].
 
[[Skjaldarmerki]] sveitarfélagsins er mynd af [[Garðskagaviti|vitunum]] tveimur á [[Garðskagi|Garðskaga]]. Á Garðskaga var reist fyrsta leiðarmerki fyrir sæfarendur á Íslandi og var það hlaðin grjótvarða á ströndinni. Síðar var sett á hana ljósmerki. Fyrsti eiginlegi [[viti]]nn var hins vegar reistur á [[Reykjanes]]i.
12.880

breytingar

Leiðsagnarval