„Öldungadeild Bandaríkjaþings“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
SieBot (spjall | framlög)
Lína 47: Lína 47:
[[no:USAs senat]]
[[no:USAs senat]]
[[pl:Senat Stanów Zjednoczonych]]
[[pl:Senat Stanów Zjednoczonych]]
[[pt:Senado dos Estados Unidos da América]]
[[pt:Senado dos Estados Unidos]]
[[ro:Senatul Statelor Unite ale Americii]]
[[ro:Senatul Statelor Unite ale Americii]]
[[ru:Сенат США]]
[[ru:Сенат США]]

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2009 kl. 04:56

Öldungadeild Bandaríkjaþings fundar í bandaríska þinghúsinu í Washingtonborg.

Öldungadeild Bandaríkjaþings (enska: United States Senate) er efri deild Bandaríkjaþings, en neðri deild þess er fulltrúadeild Bandaríkjaþings.

Í öldungadeildinni sitja tveir öldungadeildarþingmenn frá hverju fylki Bandaríkjanna óháð íbúafjölda fylkisins. Þar sem fylki Bandaríkjanna eru fimmtíu, sitja hundrað þingmenn í öldungadeildinni. Hver þingmaður situr í sex ár en kosið er um þriðjung þingsæta (einn „klasa“) annað hvert ár. Varaforseti Bandaríkjanna er deildarforseti en er ekki sjálfur öldungadeildarþingmaður og tekur ekki þátt í kosningum nema til að leysa úr jafntefli. Varaforsetinn sinnir þó sjaldan hlutverki deildarforseta nema við hátíðleg tækifæri eða til að leysa úr jafntefli í kosningum. Í fjarveru hans sinnir varaforseti öldungadeildar Bandaríkjaþings starfi hans.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG