„Arezzo (sýsla)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Arezzoko probintzia; kosmetiske endringer
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bcl:Provincia nin Arezzo
Lína 9: Lína 9:


[[ar:مقاطعة أريتسو]]
[[ar:مقاطعة أريتسو]]
[[bcl:Provincia nin Arezzo]]
[[bg:Арецо (провинция)]]
[[bg:Арецо (провинция)]]
[[ca:Província d'Arezzo]]
[[ca:Província d'Arezzo]]

Útgáfa síðunnar 9. júlí 2009 kl. 12:55

Mynd:Provincia di Arezzo-Stemma.png
Merki sýslunnar sýnir meðal annars tákn fyrir uppsprettur ánna Arnó og Tíber.
Kort sem sýnir staðsetningu Arezzo á Ítalíu

Arezzo er austasta sýslan í Toskanahéraði á Ítalíu og nær frá Appennínafjöllunum í austri að vínræktarhéraðinu Chianti í vestri. Höfuðstaður sýslunnar er borgin Arezzo þar sem tæpur þriðjungur íbúanna býr. Íbúar voru 323.288 árið 2001. Sýslan skiptist í þrjátíu sveitarfélög.

Sveitarfélög

Anghiari · Arezzo · Badia Tedalda · Bibbiena · Bucine · Capolona · Caprese Michelangelo · Castel Focognano · Castel San Niccolò · Castelfranco di Sopra · Castiglion Fibocchi · Castiglion Fiorentino · Cavriglia · Chitignano · Chiusi della Verna · Civitella in Val di Chiana · Cortona · Foiano della Chiana · Laterina · Loro Ciuffenna · Lucignano · Marciano della Chiana · Monte San Savino · Montemignaio · Monterchi · Montevarchi · Ortignano Raggiolo · Pergine Valdarno · Pian di Sco' · Pieve Santo Stefano · Poppi · Pratovecchio · San Giovanni Valdarno · Sansepolcro · Sestino · Stia · Subbiano · Talla · Terranuova Bracciolini