„Gunnar Ingi Birgisson“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
'''Gunnar Ingi Birgisson''' (fæddur [[30. september]] [[1947]] í [[Reykjavík]]) er fyrrum bæjarstjóri [[Kópavogur|Kópavogs]]. Hann var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 þegar hann tók við embætti bæjarstjóra. Því gengdi hann til 2009 þegar hann sagði af sér sökum ásakana um spillingu í tengslum við fyrirtæki dóttur hans.
 
Hann var [[alþingismaður]] Reykjaneskjördæmis/Suðvesturkjördæmis[[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjaneskjördæmi og síðar Suðvesturkjördæmi frá 1999 til 2005 þegar hann vék af þingi vegna bæjarstjórastarfa. [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]] tók sæti hans.
 
Gunnar tók stúdentspróf frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] 1972 og lauk prófi í verkfræði frá [[Háskóli Íslands|HÍ]] 1977. Hann fór til [[Edinborg]]ar og útskrifaðist með [[M.Sc.]]-próf í byggingaverkfræði frá [[Heriot-Watt University]] árið 1978. Hann lauk doktorsprófi í jarðvegsverkfræði frá [[University of Missouri]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] 1983.

Leiðsagnarval