„Þjóðsöngur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mn:Төрийн дуулал
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-yue:國歌
Lína 95: Lína 95:
[[wa:Ime nåcionå]]
[[wa:Ime nåcionå]]
[[zh:国歌]]
[[zh:国歌]]
[[zh-yue:國歌]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2009 kl. 12:02

Þjóðsöngur er sönglag sem ríkisstjórn og almenningur viðurkennir sem formlegan söng þjóðarinnar. Á 19. og 20. öld, í kjölfar ris þjóðernishyggju, tóku flest ríki heimsins upp þjóðsöngva. Lofsöngur („Ó, Guð vors lands“), við sálm eftir Matthías Jochumsson, er þjóðsöngur Íslendinga.

Sjá einnig

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.