„Talíbanar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ia:Taliban
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: el:Ταλιμπάν
Lína 18: Lína 18:
[[da:Taliban]]
[[da:Taliban]]
[[de:Taliban]]
[[de:Taliban]]
[[el:Ταλιμπάν]]
[[en:Taliban]]
[[en:Taliban]]
[[eo:Talibano]]
[[eo:Talibano]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2009 kl. 00:28

Talíbanar í Herat í Afganistan í júlí árið 2001.

Talíbanar (pastúnska: طالبان - ṭālibān) eru súnní íslömsk og pastúnsk þjóðernishreyfing sem ríkti yfir stærstum hluta Afganistans frá 1996 til 2001. Hreyfingin er upprunnin í ættbálkahéruðum Pakistans við landamæri Pakistans og Afganistans. Þeir eiga nú í skæruhernaði við ríkisstjórn Afganistans, herlið NATO sem stendur í Enduring Freedom-aðgerðinni, og Alþjóðlega friðargæsluliðið í Afganistan.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.