„Akureyrarkirkja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dr Jorgen (spjall | framlög)
LaaknorBot (spjall | framlög)
Lína 32: Lína 32:
*[http://www.akirkja.is Vefsíða Akureyrarkirkju]
*[http://www.akirkja.is Vefsíða Akureyrarkirkju]


[[de:Akureyrarkirkja]]
[[en:Akureyrarkirkja]]
[[ru:Церковь Акюрейри]]
[[Flokkur:Kirkjur á Íslandi]]
[[Flokkur:Kirkjur á Íslandi]]
[[Flokkur:Akureyri]]
[[Flokkur:Akureyri]]

[[de:Akureyri#Akureyrarkirkja]]
[[en:Akureyrarkirkja]]
[[ru:Церковь Акюрейри]]

Útgáfa síðunnar 24. júní 2009 kl. 06:53

Akureyrarkirkja
Akureyrarkirkja
Akureyri (júlí 2005) Manfred Morgner
Almennt
Núverandi prestur:  Svavar Alfreð Jónsson, Óskar Hafsteinn Óskarsson og Sólveig Halla Jónsdóttir
Arkitektúr
Arkitekt:  Guðjón Samúelsson
Efni:  Steypa
Kirkjurýmið
Skírnarfontur:  Eftirgerð eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens
Akureyrarkirkja á Commons

Akureyrarkirkja er kirkja á Akureyri, vígð árið 1940. Hún tilheyrir Þjóðkirkjunni og er í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, þáverandi húsameistara ríkisins. Í kirkjunni er meðal annars gluggi kominn úr kirkju á Coventry á Englandi sem var eyðilögð í síðari heimsstyrjöldinni. Á svölum kirkjuskipsins eru lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Skírnarfontur kirkjunnar er gerður eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens.

Heimild

  • „Akureyri.is - Akureyrarkirkja“. Sótt 29. ágúst 2006.

Tengill