„Náttúruleg höfn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2005 kl. 15:15

Sydney höfn, stærsta náttúrulega höfn í heimi

Náttúruleg höfn er landform sem hægt er að nota sem höfn, náttúrulegar hafnir hafa löngum verið mikilvægar bæði efnahags og hernaðarlega. Sumar stærstu borgir heims eru staðsettar við náttúrulegar hafnir.

Sydney höfn er stærsta náttúrulega höfn í heimi, en nökkuð umdeilt er hver telst nærststærst. Meðal þeirra borga sem gera tilkall til þess að hafa nærststærstu höfn í heimi eru: