„Finnur Ingólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tek aftur breytingu 691047 frá 193.4.157.101 (spjall)
Lína 7: Lína 7:
==Tengill==
==Tengill==
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=150 Æviágrip á vef Alþingis]
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=150 Æviágrip á vef Alþingis]
* [http://www.hvitbok.vg/Profilar/FinnurIngolfsson/ Æviágrip á vef Hvítbókar]


{{stubbur|æviágrip}}
{{stubbur|æviágrip}}

Útgáfa síðunnar 11. júní 2009 kl. 14:09

Finnur Ingólfsson (f. 8. ágúst 1954 í Vík í Mýrdal) er íslenskur viðskiptamaður og fyrrum ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins. Hann var alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn frá 1991-1999, varaformaður hans á árunum 1998-2000 og auk þess iðnaðar- og viðskiptaráðherra á árunum 1995-1999.

Ævi

Finnur var aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar, þáverandi sjávarútvegsráðherra 1983-1987. Aðstoðarmaður Guðmundar Bjarnasonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987-1991. Finnur útskrifaðist sem hagfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1984. Finnur var kosinn á þing í alþingiskosningunum 1991 og sat í tvö kjörtímabil til 1999. Hann var skipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Einkavæðingarstjórninni. Finnur var skipaður Seðlabankastjóri frá 1. janúar 2000 til 5 ára, en lét af störfum í september 2003.

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.