„Borgarastríð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Gerra zibil
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:Građanski rat
Lína 57: Lína 57:
[[ro:Război civil]]
[[ro:Război civil]]
[[ru:Гражданская война]]
[[ru:Гражданская война]]
[[sh:Građanski rat]]
[[simple:Civil war]]
[[simple:Civil war]]
[[sk:Občianska vojna]]
[[sk:Občianska vojna]]

Útgáfa síðunnar 29. maí 2009 kl. 15:06

Húsarúst í Sarajevó í borgarastyrjöldinni í Júgóslavíu.

Borgarastríð eða borgarastyrjöld er stríð milli hópa sem tilheyra sömu menningu, samfélagi eða ríki. Trúarbragðastríð, uppreisnir og valdarán flokkast stundum til borgarastríða.

Borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd. Dæmi um slíkt borgarastríð er Sturlungaöld á Íslandi.

Dæmi um þekkt borgarastríð