„Hole“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Hole (Norja)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Fjarlægi flokk "Borgir í Noregi"
Lína 35: Lína 35:


[[Flokkur:Sveitarfélög Buskerud]]
[[Flokkur:Sveitarfélög Buskerud]]
[[Flokkur:Borgir í Noregi]]


[[da:Hole]]
[[da:Hole]]

Útgáfa síðunnar 26. maí 2009 kl. 21:08

Hole
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
367. sæti
134 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
186. sæti
5.037
37,59/km²
Sveitarstjóri Per R. Berger
Þéttbýliskjarnar Sundvollen, Vik, Røyse,
Sollihøgda
Póstnúmer \
Opinber vefsíða

Hole (úr norrænu: hóll) er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 195 km² og íbúafjöldinn var 5.307 1. janúar 2006. Nágrannasveitarfélög Hole eru Hringaríki, Bærum, Lier og Modum. Hole stendur við stöðuvatnið Tyrifjorden.

Saga

Fram til áramótanna 1963/1964 var Hole sjálfstætt sveitarfélag en þá um áramótin féll það inn í Ringerike sveitarfélagið. Árið 1977 varð Hole svo aftur sjálfstætt sveitarfélag og hefur verið svo síðan.

Skjaldarmerki

Skjaldarmerki Hole sýnir fjórar krúnur konunga frá því á miðöldum. Ekki er vitað með vissu hvernig þessir fjórir tengjast svæðinu, en þeir eru:

Þekkt fólk frá Hole

Tengill

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.