„Smáþjóðaleikarnir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
SieBot (spjall | framlög)
Lína 48: Lína 48:
[[it:Giochi dei piccoli stati d'Europa]]
[[it:Giochi dei piccoli stati d'Europa]]
[[ja:欧州小国競技大会]]
[[ja:欧州小国競技大会]]
[[mt:Il-Logħob tal-Pajjiżi ż-Żgħar tal-Ewropa]]
[[pl:Igrzyska małych państw Europy]]
[[pl:Igrzyska małych państw Europy]]
[[pt:Jogos dos Pequenos Estados da Europa]]
[[pt:Jogos dos Pequenos Estados da Europa]]

Útgáfa síðunnar 24. maí 2009 kl. 05:59

Verðlaunapeningar með merki leikanna.

Smáþjóðaleikarnir eru alþjóðlegt íþróttamót þar sem þátttökulönd eru átta minnstu ríki Evrópu. Ólympíunefndir ríkjanna skipuleggja leikana í gegnum Frjálsíþróttasamband evrópskra smáþjóða. Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti. Þeir fyrstu voru settir í San Marínó 1985.

Þátttökulönd

Þátttaka miðast við ríki með minna en milljón íbúa. Núverandi þátttökulönd eru Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó og San Marínó. Færeyjar eru nú að sækjast eftir viðurkenningu frá Alþjóða Ólympíunefndinni til að mega taka þátt í Smáþjóðaleikunum.

Gestgjafar

Keppnisgreinar

Á leikunum 2007 var keppt í karla- og kvennaflokki í tólf greinum: