„Geðröskun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: cy:Afiechyd meddwl
Lína 18: Lína 18:
[[ca:Malaltia mental]]
[[ca:Malaltia mental]]
[[cs:Duševní porucha]]
[[cs:Duševní porucha]]
[[cy:Afiechyd meddyliol]]
[[cy:Afiechyd meddwl]]
[[da:Psykisk sygdom]]
[[da:Psykisk sygdom]]
[[de:Psychische Störung]]
[[de:Psychische Störung]]

Útgáfa síðunnar 20. maí 2009 kl. 14:26

Geðsjúkdómur (áður kallað geðveiki) er hugtak, sem er notað til að vísa til alvarlegra geðraskana, þ.e. truflana í andlegu lífi einstaklings, sem einkennast af ranghugmyndum, ofskynjunum og skertu veruleikaskyni[1] og veldur vanlíðan eða afbrigðilegri hegðun, jafnvel fötlun. Algengir geðsjúkdómar eru geðhvarfasýki og geðklofi, hugsýki og persónuleikaröskun.

Sérfræðinga greinir á hvort flokka beri geðraskanir sem sjúkdóma[2] en það viðhorf nýtur mikillar hylli.[3] Orsakir alvarlegra geðraskana geta verið líffræði- eða lífeðlisfræðilegar. Uppeldi, umhverfi og persónuleiki geta skipt máli en einnig erfðafræðilegir þættir.[4][5] Til dæmis er vitað að geðhvarfasýki er að miklu leyti arfgengur sjúkdómur sem á sér líffræðilegar orsakir enda þótt genin sem valda sjúkdómnum séu enn óþekkt.[6] Sömu sögu er að segja um geðklofa.

Neðanmálsgreinar

  1. Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.is/?id=5476. (Skoðað 3.5.2009).
  2. Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.is/?id=5476. (Skoðað 3.5.2009).
  3. Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.is/?id=5476. (Skoðað 3.5.2009).
  4. Heiðdís Valdimarsdóttir. „Hvað er geðveiki? “. Vísindavefurinn 11.12.2005. http://visindavefur.is/?id=5476. (Skoðað 3.5.2009).
  5. Gylfi Ásmundsson. „Eru geðsjúkdómar ættgengir?“. Vísindavefurinn 12.3.2002. http://visindavefur.is/?id=2179. (Skoðað 3.5.2009).
  6. Gylfi Ásmundsson. „Eru geðsjúkdómar ættgengir?“. Vísindavefurinn 12.3.2002. http://visindavefur.is/?id=2179. (Skoðað 3.5.2009).

Tenglar

  • „Hvað er geðveiki?“. Vísindavefurinn.
  • „Hví eru sumir geðveikir? Hvað gerir fólk geðveikt?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru geðsjúkdómar ættgengir?“. Vísindavefurinn.
  Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.