„Jelena Slesarenko“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: pl:Jelena Slesarienko
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs:Jelena Slesarenková
Lína 6: Lína 6:
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1982]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1982]]


[[cs:Jelena Slesarenková]]
[[de:Jelena Wladimirowna Slessarenko]]
[[de:Jelena Wladimirowna Slessarenko]]
[[en:Yelena Slesarenko]]
[[en:Yelena Slesarenko]]

Útgáfa síðunnar 15. maí 2009 kl. 05:38

Jelena Slesarenko

Jelеnа Vlаdimirоvnа Slesаrеnko (rússneska: Елена Владимировна Слесаренко, fædd 28. febrúar 1982 í Volgograd) er rússneskur hástökkkvari. Hún vann gull á Ólympíuleikunum 2004, gull á innanhúsmeistaramótunum 2004 og 2006 en silfur á sama móti árið 2008. Á Ólympíuleikunum 2008 endaði hún í 4. sæti.