„Bóndi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Setti inn mynd
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Frekari flokkun
Lína 6: Lína 6:


[[Flokkur:Starfsheiti]]
[[Flokkur:Starfsheiti]]
[[Flokkur:Landbúnaður]]
[[Flokkur:Íslenskur landbúnaður]]
[[Flokkur:Atvinnugreinar á Íslandi]]


[[de:Landwirt]]
[[de:Landwirt]]

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2005 kl. 19:34

Bóndi plægir með tveimur hrossum

Bóndi er sá sem hefur atvinnu af landbúnaði og umönnun dýra. Heitið tekur til þeirrar greinar sem bóndinn stundar, t.d. er sá bóndi sem býr með kýr kúabóndi, sá sem býr með sauðfé sauðfjárbóndi, eða fjárbóndi, og sá sem stundar hrossarækt og býr með hross hrossabóndi. Einnig eru til kornbændur, garðyrkjubóndi, svínabóndi og loðdýrabóndi. Hér á landi hefur nýtt heiti rutt sér til rúms á síðustu árum og það er skógarbóndi sem ræktar skóg og hefur tekjur sínar af honum.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.