„Svefn“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
1.707 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: bcl:Torog)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Gustave Courbet 038.jpg|thumb|250px|Kona sem sefur.]]
{{athygli|íslensku ábótavant}}
[[Mynd:GustaveSleepy Courbet 038men.jpgJPG|thumb|250px|SofandiKarlar sem sofa á bekk á kona[[Íran]].]]
'''Svefn''' er þegar [[maður]] eða önnur [[dýr]] hvílast náttúrulega. Hann er ólíkur andvöku því það eru lækkuð viðbrögð við hvata. Öll spendýr og fuglar sofa, og [[skriðdýr]], [[froskdýr]] og [[fiskur|fiskar]] hafa verið sést til að sofa. Fyrir manna og spendýr er svefn nauðsýnlegur til að lífa af. Til hvers er svefn er enn þá á huldu. Í dag eru margar rannsóknir um svefn í gangi.
'''Svefn''' má finna í hversdagslegum venjum hjá öllum [[dýr]]um, [[spendýr]]um, [[fugl]]um, [[skriðdýr]]um, [[froskdýr]]um og [[Fiskur|fiskum]].
 
Hjá spendýrum eru það tvö aðalstig svefns: [[draumsvefn]] (e. ''REM'') og [[hvíldarsvefn]] (e. ''NREM''). Hvert stig hefur greinilega lífeðlisfræðilega, taugafræðilega og sálfræðilega eiginleika. Hvíldarsvefn er líka skiptur í meiri stigum: N1, N2 og N3—N3 er dýpsta svefnstig. Svefn fer í hringi af REM- og NREM-svefni. Heilastarfsemi breytist um gjörvallan svefn. [[Dægursveifla]] stýrir tímalengd og tíðni svefns.
 
Magnið af svefni sem maður þarf minnkar með öldrun. Tímalengd REM-svefns er lengri hjá börnum: kornabörn hafa 9 klukkustundar á hverjum degi í REM-svefn. Fyrir barnið er fimm ára gamalt er tímalengd REM-svefns aðeins um það bil tvær klukkustundar á hverjum degi.
 
{| class="wikitable"
|-
! Aldur og ástand
! Meðaltímalengd svefns á hverjum degi
|-
| Kornbarn
| up til 18 klst.
|-
| 1–12 mánaða
| 14–18 klst.
|-
| 1–3 ára
| 12–15 klst.
|-
| 3–5 ára
| 11–13 klst.
|-
| 5–12 ára
| 9–11 klst.
|-
| Unglingar
| 9–10 klst.
|-
| Fullorðnir menn, með gamalmennum
| 7–8 (+) klst.
|-
| Barnshafandi kona
| 8 (+) klst.
|}
 
== Heimildir ==
* Greinin „''[[:en:Sleep|Sleep]]''“ á [[enska|ensku]] útgáfu Wikipedia
* [http://www3.hi.is/~pthi1/Brynd%EDs/Elilegur_svefn_,______svefntruflanir_svefnlyf%5B1%5D._Lyfjafr_i_07032007.ppt Kynning „''Hvað er svefn?''“ af Bryndís Benediktsdóttir, H.Í.]
 
[[Flokkur:Svefn]]
18.177

breytingar

Leiðsagnarval