„MS-DOS“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
lengdi
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''MS-DOS''' ('''M'''icro'''s'''oft '''D'''isk '''O'''perating '''S'''ystem) er [[stýrikerfi]] framleitt af [[Microsoft]].
'''MS-DOS''' ('''M'''icro'''s'''oft '''D'''isk '''O'''perating '''S'''ystem) er [[stýrikerfi]] framleitt af [[Microsoft]].
Það var vinsælasta [[stýrikerfi]]ð í [[DOS]] fjölskyldunni og vinsælasta [[stýrikerfi]]ð fyrir [[Einkatölva|einkatölvur]] á níunda áratugnum. Það var byggt á [[Intel 8086]] [[Örgjörvi|örgjörva]] fjölskyldunni. [[Microsoft]] framleiddi þetta [[stýrikerfi]] og var það notað í grunn [[Windows]] 1, 2, 3, 95, 98, ME og meira að segja sumar útgáfur af [[Linux]].
Það var vinsælasta [[stýrikerfi]]ð í [[DOS]] fjölskyldunni og vinsælasta [[stýrikerfi]]ð fyrir [[Einkatölva|einkatölvur]] á níunda áratugnum. Það var byggt á [[Intel 8086]] [[Örgjörvi|örgjörva]] fjölskyldunni. [[Microsoft]] framleiddi þetta [[stýrikerfi]] og var það notað í grunn [[Windows]] 1, 2, 3, 95, 98, ME og meira að segja sumar útgáfur af [[Linux]].

Microsoft eru hætt að framleiða '''MS-DOS''' og síðasta útgáfan af '''MS-DOS''' kom út [[14. September]] [[2000]].
Microsoft eru hætt að framleiða '''MS-DOS''' og síðasta útgáfan af '''MS-DOS''' kom út [[14. september]] [[2000]].

Stýrikerfið var fyrst skrifað af Seattle Computer Products. Microsoft keypti það fyrir 50.000 dollara því Microsoft hafði gert samning við IBM um að framleiða stýrikerfi fyrir þá en höfðu ekki tíma til þess. Áður en Microsoft keypti MS-DOS hét það QDos(Quick & Dirty Operating System)/86-DOS.
Stýrikerfið var fyrst skrifað af Seattle Computer Products. Microsoft keypti það fyrir 50.000 dollara því Microsoft hafði gert samning við IBM um að framleiða stýrikerfi fyrir þá en höfðu ekki tíma til þess. Áður en Microsoft keypti MS-DOS hét það QDos(Quick & Dirty Operating System)/86-DOS.


{{Stubbur|microsoft}}
{{Stubbur|microsoft}}

[[Flokkur:Microsoft]]
[[Flokkur:Microsoft]]

[[Flokkur:Stýrikerfi]]
[[Flokkur:Stýrikerfi]]



Útgáfa síðunnar 1. maí 2009 kl. 22:39

MS-DOS (Microsoft Disk Operating System) er stýrikerfi framleitt af Microsoft. Það var vinsælasta stýrikerfið í DOS fjölskyldunni og vinsælasta stýrikerfið fyrir einkatölvur á níunda áratugnum. Það var byggt á Intel 8086 örgjörva fjölskyldunni. Microsoft framleiddi þetta stýrikerfi og var það notað í grunn Windows 1, 2, 3, 95, 98, ME og meira að segja sumar útgáfur af Linux.

Microsoft eru hætt að framleiða MS-DOS og síðasta útgáfan af MS-DOS kom út 14. september 2000.

Stýrikerfið var fyrst skrifað af Seattle Computer Products. Microsoft keypti það fyrir 50.000 dollara því Microsoft hafði gert samning við IBM um að framleiða stýrikerfi fyrir þá en höfðu ekki tíma til þess. Áður en Microsoft keypti MS-DOS hét það QDos(Quick & Dirty Operating System)/86-DOS.

  Þessi Microsoftgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.