„Sæotur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Itsas igaraba
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:Morska vidra
Lína 66: Lína 66:
[[ro:Vidră de mare]]
[[ro:Vidră de mare]]
[[ru:Калан]]
[[ru:Калан]]
[[sh:Morska vidra]]
[[sr:Морска видра]]
[[sr:Морска видра]]
[[sv:Havsutter]]
[[sv:Havsutter]]

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2009 kl. 12:45

Sæotur
Sæotur vefur sig í þang í Morroflóa í Kaliforníu.
Sæotur vefur sig í þang í Morroflóa í Kaliforníu.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Marðarætt (Mustelidae)
Undirætt: Otrar (Lutrinae)
Ættkvísl: Enhydra
Fleming, 1828
Tegund:
E. lutris

Tvínefni
Enhydra lutris
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla fyrr og nú
Útbreiðsla fyrr og nú

Sæotur (fræðiheiti: Enhydra lutris) er sjávarspendýr sem lifir við strendur norðaustan Kyrrahafsins. Sæotrar verða 14-45kg á þyngd og eru þyngstu dýrin í marðarætt en jafnframt með smæstu sjávarspendýrum. Ólíkt flestum öðrum sjávarspendýrum er hitaeinangrun sæotursins fyrst og fremst fólgin í þykkum feldi sem er sá þéttasti í dýraríkinu. Sæotur getur gengið á landi en hann getur líka lifað eingöngu í sjó.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Link FA Snið:Link FA Snið:Link FA Snið:Link FA Snið:Link FA