„Sverrir Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sverrir Kristjánsson''' (7. febrúar 1908 - 26. febrúar 1976) var íslenskur sagnfræðingur, þýðandi og rithöfundur. Ritsafn hans kom út árið [[1…
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sverrir Kristjánsson''' ([[7. febrúar]] [[1908]] - [[26. febrúar]] [[1976]]) var íslenskur [[sagnfræðingur]], [[þýðandi]] og [[rithöfundur]]. Ritsafn hans kom út árið [[1981]] í fjórum bindum.
'''Sverrir Kristjánsson''' ([[7. febrúar]] [[1908]] [[26. febrúar]] [[1976]]) var íslenskur [[sagnfræðingur]], [[þýðandi]] og [[rithöfundur]]. Ritsafn hans kom út árið [[1981]] í fjórum bindum.


Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá [[MR]] [[1928]] og nam síðan sagnfræði við háskólann í [[Kaupmannahöfn]] og um skeið í [[Berlín]]. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í [[Reykjavík]] í nokkur ár. Þá starfaði hann við rannsóknir og skrásetningu bréfa og skjala í Ríkisskjalasafni Dana Bókhlöðu konungs og National Museum [[1956]]-[[1958]]. Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.
Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá [[MR]] [[1928]] og nam síðan sagnfræði við háskólann í [[Kaupmannahöfn]] og um skeið í [[Berlín]]. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í [[Reykjavík]] í nokkur ár. Þá starfaði hann við rannsóknir og skrásetningu bréfa og skjala í Ríkisskjalasafni Dana Bókhlöðu konungs og National Museum [[1956]]-[[1958]]. Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.
Lína 6: Lína 6:


{{Stubbur|Æviágrip}}
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Íslenskir sagnfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir þýðendur]]
{{fd|1908|1976}}

Útgáfa síðunnar 16. apríl 2009 kl. 23:04

Sverrir Kristjánsson (7. febrúar 190826. febrúar 1976) var íslenskur sagnfræðingur, þýðandi og rithöfundur. Ritsafn hans kom út árið 1981 í fjórum bindum.

Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá MR 1928 og nam síðan sagnfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og um skeið í Berlín. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í Reykjavík í nokkur ár. Þá starfaði hann við rannsóknir og skrásetningu bréfa og skjala í Ríkisskjalasafni Dana Bókhlöðu konungs og National Museum 1956-1958. Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.

Sverrir var þrígiftur.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.