„Ho Chi Minh“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
17 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
robot Bæti við: gan:胡志明
m (Skráin Ho_Chi_Minh_1945.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Cecil.)
m (robot Bæti við: gan:胡志明)
 
'''Hồ Chí Minh''' {{Audio|HoChiMinh.ogg|hlusta}}(framb. {{IPA|[hò cí mɪŋ]}}) ([[19. maí]], [[1890]] – [[2. september]], [[1969]]) var [[víetnam]]skur [[byltingarmaður]] sem varð síðar [[forsætisráðherra]] (1946-1955) og [[forseti]] (1946-1969) í [[Norður-Víetnam]]. Hann var leiðtogi sjálfstæðishreyfingarinnar [[Viet Minh]] frá [[1941]] og stofnaði [[Alþýðulýðveldið Víetnam]] [[1945]]. Hann vann sigur á [[Franska sambandið|Franska sambandinu]] í [[orrustan við Dien Bien Phu|orrustunni við Dien Bien Phu]] [[1954]] og var leiðtogi norðurvíetnamska hersins í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] til dauðadags. Fyrrum höfuðborg [[Suður-Víetnam]]s, [[Sægon]], var nefnd [[Ho Chi Minh-borg]] honum til heiðurs [[1976]].
 
[[fi:Ho Tši Minh]]
[[fr:Hô Chi Minh]]
[[gan:胡志明]]
[[gl:Ho Chi Minh]]
[[hak:Fù Tsṳ-mìn]]
37.629

breytingar

Leiðsagnarval