Munur á milli breytinga „Salsa (dans)“

Jump to navigation Jump to search
12 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (Salsa færð á Salsa (dans))
 
{{aðgreiningartengill|Salsa|Salsa}}
{{Hreingera}}
'''Salsa''' er [[dans]] af [[Spánn|spænskum]] uppruna og er sambland af mörgum dansstílum sem má einna helst rekja til [[Karíbahaf|Karíbahafsins]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Salsa þróaðist út frá mambo, danzón, guaguancó, cuban son og öðrum suðuramerískum dönsum. Hvortveggja í dansinum og [[Salsa (tónlistarstefna)|salsa tónlistinni]] má finna sterk afrísk áhrif.

Leiðsagnarval